Ferill 414. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 414 . mál.


Nd.

865. Breytingartillaga



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 47 16. apríl 1971, um náttúruvernd.

Frá menntamálanefnd.



    1. gr. orðist svo:
    Við 7. gr. laganna bætist ný málsgrein, sem verði 3. mgr., svohljóðandi:
    Í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum, sem eru í umsjá Náttúruverndarráðs, starfa landverðir er annast þar eftirlit og fræðslu. Ráðherra setur reglugerð um hæfi, menntun og starfsheimildir landvarða.